Eftirför endaði utanvegar Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2020 06:40 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær. Ökumaðurinn og farþegi sem var á hjólinu einnig, ók um Laugardalinn og Hlíðarnar með lögregluþjóna í eftirför og lenti að endingu í umferðaróhappi. Engan sakaði en farþeganum tókst að komast undan lögreglu. Ökumaður hjólsins var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, of hraðan akstur, að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu, aka yfir gatnamót gegn rauðu ljósi, ítrekaðan akstur án réttinda og fleira, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar. Þrjú voru handtekin eftir að tilkynning barst um líkamsárás í hverfi 108 í nótt. Þau voru grunuðu um árásina og vistuð í fangageymslu. Meiðsl þess sem ráðist var á liggja ekki fyrir. Þá var annar maður handtekinn í íbúð í miðbænum í gærkvöldi. Sá er grunaður um eignaspjöll og hótanir. Skömmu fyrir fimm í nótt barst svo tilkynning um mann sem var að skemma bíla í Breiðholti. Lögreglan handtók mann á vettvangi sem var í annarlegu ástandi. Tveir eldar í bílum voru tilkynntir í gærkvöldi. Í annað skiptið kem eldurinn upp þar sem tveir voru í honum en báðum tókst að komast út. Þá var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir sem voru án réttinda og undir áhrifum, bæði fíkniefna og/eða áfengis. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira
Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær. Ökumaðurinn og farþegi sem var á hjólinu einnig, ók um Laugardalinn og Hlíðarnar með lögregluþjóna í eftirför og lenti að endingu í umferðaróhappi. Engan sakaði en farþeganum tókst að komast undan lögreglu. Ökumaður hjólsins var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, of hraðan akstur, að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu, aka yfir gatnamót gegn rauðu ljósi, ítrekaðan akstur án réttinda og fleira, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar. Þrjú voru handtekin eftir að tilkynning barst um líkamsárás í hverfi 108 í nótt. Þau voru grunuðu um árásina og vistuð í fangageymslu. Meiðsl þess sem ráðist var á liggja ekki fyrir. Þá var annar maður handtekinn í íbúð í miðbænum í gærkvöldi. Sá er grunaður um eignaspjöll og hótanir. Skömmu fyrir fimm í nótt barst svo tilkynning um mann sem var að skemma bíla í Breiðholti. Lögreglan handtók mann á vettvangi sem var í annarlegu ástandi. Tveir eldar í bílum voru tilkynntir í gærkvöldi. Í annað skiptið kem eldurinn upp þar sem tveir voru í honum en báðum tókst að komast út. Þá var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir sem voru án réttinda og undir áhrifum, bæði fíkniefna og/eða áfengis.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira