Versti ársfjórðungurinn frá 2009 Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2020 07:43 Frá áramótum og til og með 31. mars, lækkaði úrvalsvísitalan um 17,6 prósent. Það er mesta lækkunin sem átt hefur sér stað á einum ársfjórðungi frá fyrsta fjórðungi ársins 2009. Vísir/Vilhelm Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um tæp átján prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ársfjórðungurinn var sá versti í ellefu ár. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og segir þar að mikil óvissa um áhrif kórónuveirunnar á heimshagkerfið skeki áfram hlutabréfamarkaði heimsins og greinandi segir alls óljóst að botninum sé náð. Frá áramótum og til og með 31. mars, lækkaði úrvalsvísitalan um 17,6 prósent. Það er mesta lækkunin sem átt hefur sér stað á einum ársfjórðungi frá fyrsta fjórðungi ársins 2009. Þá féll hún um allt að 36 prósent í miðri fjármálakreppu. Fréttablaðið ræddi við Arnar Inga Jónsson, greinanda í hagfræðideild Landsbankans, og sagði hann fullkomlega ótímabært að segja botninum náð og að óvissan væri enn mikil. Hann sagði ómögulegt að segja til um hvenær óvissutímunum lýkur. Hlutabréfamarkaðir þurfi upplýsingar en þær séu ekki til staðar í dag. Til að mynda sé enn ekki ljóst hve stórir björgunarpakkar stjórnvalda hér á landi og víðar verða í rauninni. „Aðalmálið er að stjórnvöld og Seðlabankinn hafa lýst yfir vilja til þess að styðja við og létta undir með fyrirtækjum landsins á þessum óvissutímum. Það eru mikilvæg skilaboð,“ sagði Arnar í Fréttablaðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eiga í viðræðum við stjórnvöld um strandaglópa Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Sjá meira
Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um tæp átján prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ársfjórðungurinn var sá versti í ellefu ár. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og segir þar að mikil óvissa um áhrif kórónuveirunnar á heimshagkerfið skeki áfram hlutabréfamarkaði heimsins og greinandi segir alls óljóst að botninum sé náð. Frá áramótum og til og með 31. mars, lækkaði úrvalsvísitalan um 17,6 prósent. Það er mesta lækkunin sem átt hefur sér stað á einum ársfjórðungi frá fyrsta fjórðungi ársins 2009. Þá féll hún um allt að 36 prósent í miðri fjármálakreppu. Fréttablaðið ræddi við Arnar Inga Jónsson, greinanda í hagfræðideild Landsbankans, og sagði hann fullkomlega ótímabært að segja botninum náð og að óvissan væri enn mikil. Hann sagði ómögulegt að segja til um hvenær óvissutímunum lýkur. Hlutabréfamarkaðir þurfi upplýsingar en þær séu ekki til staðar í dag. Til að mynda sé enn ekki ljóst hve stórir björgunarpakkar stjórnvalda hér á landi og víðar verða í rauninni. „Aðalmálið er að stjórnvöld og Seðlabankinn hafa lýst yfir vilja til þess að styðja við og létta undir með fyrirtækjum landsins á þessum óvissutímum. Það eru mikilvæg skilaboð,“ sagði Arnar í Fréttablaðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eiga í viðræðum við stjórnvöld um strandaglópa Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Sjá meira