Klóraði nágranna sinn sem bað um minni læti Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 06:42 Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir í gækvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Vísir/Kolbeinn Tumi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók minnst þrjá ofurölvi aðila í tveimur útköllum í nótt. Í fyrra skiptið voru tvær ofurölvi konur handteknar í Hlíðahverfi á ellefta tímanum. Þá hafði önnur þeirra ráðist á nágranna sinn sem hafði bankað upp á og beðið konurnar um að minnka hávaðann. Meðal annars klóraði hún hann. Hin konan var handtekin fyrir að tálma störf lögreglu við handtöku fyrri konunnar. Samkvæmt dagbók lögreglunnar var ofurölvi maður svo handtekinn með hjól á Nýbýlavegi um klukkan þrjú í nótt. Hann var grunaður um að hafa stolið hjólinu og var vistaður í fangageymslu. Á áttunda tímanum í gærkvöldi barst tilkynning um ungan mann sem hafði dottið af mótorhjóli sínu í Mosfellsbæ. Sá var fluttur á sjúkrahús með meiðsl á fæti. Að öðru leyti voru nokkrir ökumenn stöðvaðir í gækvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Einn þeirra var ölvaður og án réttinda. Annar ökumaður hafði verið sviptur réttindum og ók á ótryggðum bíl. Þar að auki hafði hann drukkið en áfengismagn í blóði mældist undir refsimörkum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Fleiri fréttir Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók minnst þrjá ofurölvi aðila í tveimur útköllum í nótt. Í fyrra skiptið voru tvær ofurölvi konur handteknar í Hlíðahverfi á ellefta tímanum. Þá hafði önnur þeirra ráðist á nágranna sinn sem hafði bankað upp á og beðið konurnar um að minnka hávaðann. Meðal annars klóraði hún hann. Hin konan var handtekin fyrir að tálma störf lögreglu við handtöku fyrri konunnar. Samkvæmt dagbók lögreglunnar var ofurölvi maður svo handtekinn með hjól á Nýbýlavegi um klukkan þrjú í nótt. Hann var grunaður um að hafa stolið hjólinu og var vistaður í fangageymslu. Á áttunda tímanum í gærkvöldi barst tilkynning um ungan mann sem hafði dottið af mótorhjóli sínu í Mosfellsbæ. Sá var fluttur á sjúkrahús með meiðsl á fæti. Að öðru leyti voru nokkrir ökumenn stöðvaðir í gækvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Einn þeirra var ölvaður og án réttinda. Annar ökumaður hafði verið sviptur réttindum og ók á ótryggðum bíl. Þar að auki hafði hann drukkið en áfengismagn í blóði mældist undir refsimörkum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Fleiri fréttir Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Sjá meira