Frjáls framlög Örn Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 09:30 Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. Þrem dögum seinna var SÁÁ komið í vandræði, uppsagnir og samdráttur á Vogi, ástæða meðal annars lokun á spilakössum. Í fyrradag birtist í Morgunblaðinu frétt, engar tekjur vegna lokunar, félög í almannaþágu lenda illa í því. Þar segir framkvæmdastjóri RKÍ að það að missa tekjur af spilakössum komi sér mjög illa fyrir þá, þeir fjármagni meðal annars 1717 og neyðarvarnir um allt land með tekjum af spilakössum Framkvæmdastjóri Landsbjargar talar um í sömu frétt að lokun spilakassa komi sér illa fyrir Landsbjörgu. En af hverju skila þessi frjálsu framlög eins og RKÍ, Landsbjörg og SÁÁ kalla tekjur af spilakössum sér ekki inn á bankareikninga þeirra? Getur verið að nánast ekkert af þessum tekjum séu FRJÁLS FRAMLÖG ? Nú hljóta forsvarsmenn þessara samtaka að fara að átta sig á því ef þeir vissu það ekki að tekjur af spilakössum voru aldrei og verða aldrei frjáls framlög, tekjurnar hafa verið og verða alltaf að megin hluta til frá veikum spilafíklum. Starfssemi í almannaþágu eins og sú sem þessi samtök standa að á ALDREI að vera fjámögunuð með fé frá virkum fíklum. Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Sjá meira
Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. Þrem dögum seinna var SÁÁ komið í vandræði, uppsagnir og samdráttur á Vogi, ástæða meðal annars lokun á spilakössum. Í fyrradag birtist í Morgunblaðinu frétt, engar tekjur vegna lokunar, félög í almannaþágu lenda illa í því. Þar segir framkvæmdastjóri RKÍ að það að missa tekjur af spilakössum komi sér mjög illa fyrir þá, þeir fjármagni meðal annars 1717 og neyðarvarnir um allt land með tekjum af spilakössum Framkvæmdastjóri Landsbjargar talar um í sömu frétt að lokun spilakassa komi sér illa fyrir Landsbjörgu. En af hverju skila þessi frjálsu framlög eins og RKÍ, Landsbjörg og SÁÁ kalla tekjur af spilakössum sér ekki inn á bankareikninga þeirra? Getur verið að nánast ekkert af þessum tekjum séu FRJÁLS FRAMLÖG ? Nú hljóta forsvarsmenn þessara samtaka að fara að átta sig á því ef þeir vissu það ekki að tekjur af spilakössum voru aldrei og verða aldrei frjáls framlög, tekjurnar hafa verið og verða alltaf að megin hluta til frá veikum spilafíklum. Starfssemi í almannaþágu eins og sú sem þessi samtök standa að á ALDREI að vera fjámögunuð með fé frá virkum fíklum. Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar