Nærri því tíu þúsund ný smit í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2020 17:32 Maður sem er talinn smitaður af Covid-19 fluttur á sjúkrahús í Moskvu. AP/Pavel Golovkin Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag. Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag.
Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“