Ekki spennandi skakveður á fyrsta degi strandveiðanna Kristján Már Unnarsson skrifar 4. maí 2020 11:45 Frá smábátahöfninni á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30