FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 12:36 FH-ingar fagna bikarsigri á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins síðasta sumar. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti i dag að tvö íslensk félög, Þróttur Reykjvík og FH, hafi fengið styrk vegna verkefna tengjast flóttafólki og hælisleitendum. KSÍ auglýsti í desember eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Um er að ræða styrk úr sjóði sem Knattspyrnusamband Evrópu setti á laggirnar og aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk úr vegna tilgreindra verkefna. Knattspyrnusambönd í Evrópu eru þannig hvött til að starfa með samtökum sem starfa að málefnum flóttamanna og hælisleitenda í sínum löndum og stofna til verkefna sem styðja við samfélagslega aðlögun þeirra. Hægt var að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og gat upphæð styrksins numið allt að 50.000 evrum, eða tæpum sjö milljónum króna. Valnefnd UEFA, sem skipuð er fulltrúum UEFA og ýmsum sérfræðingum í málefnum flóttafólks og hælisleitenda, fór yfir umsóknirnar og valdi sex verkefni sem hljóta styrk á árinu 2020. Umsóknir til UEFA komu frá 16 aðildarsamböndum. Alls barst tæplega tugur umsókna til KSÍ vegna innlendra verkefna og var ákveðið að sækja um til UEFA vegna verkefna á vegum FH og Þróttar R. sem ganga út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á knattspyrnuæfingar í hverri viku undir leiðsögn menntaðra þjálfara og á aðra viðburði á vegum félaganna. Markmiðið er að nota knattspyrnustarfið og aðra starfsemi félaganna til að styðja við aðlögun flóttafólks og hælisleitenda að íslensku samfélagi. Skemmst er frá því að segja að verkefni FH og Þróttar R. eru á meðal þeirra verkefna sem urðu fyrir valinu hjá valnefnd UEFA. Verkefnin, sem eru opin öllum aldurshópum og báðum kynjum, munu hefjast í sumar og standa fram eftir hausti og vonast bæði félög eftir því að verkefnin verði árleg. Pepsi Max-deild karla FH Þróttur Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur KSÍ UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti i dag að tvö íslensk félög, Þróttur Reykjvík og FH, hafi fengið styrk vegna verkefna tengjast flóttafólki og hælisleitendum. KSÍ auglýsti í desember eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Um er að ræða styrk úr sjóði sem Knattspyrnusamband Evrópu setti á laggirnar og aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk úr vegna tilgreindra verkefna. Knattspyrnusambönd í Evrópu eru þannig hvött til að starfa með samtökum sem starfa að málefnum flóttamanna og hælisleitenda í sínum löndum og stofna til verkefna sem styðja við samfélagslega aðlögun þeirra. Hægt var að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og gat upphæð styrksins numið allt að 50.000 evrum, eða tæpum sjö milljónum króna. Valnefnd UEFA, sem skipuð er fulltrúum UEFA og ýmsum sérfræðingum í málefnum flóttafólks og hælisleitenda, fór yfir umsóknirnar og valdi sex verkefni sem hljóta styrk á árinu 2020. Umsóknir til UEFA komu frá 16 aðildarsamböndum. Alls barst tæplega tugur umsókna til KSÍ vegna innlendra verkefna og var ákveðið að sækja um til UEFA vegna verkefna á vegum FH og Þróttar R. sem ganga út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á knattspyrnuæfingar í hverri viku undir leiðsögn menntaðra þjálfara og á aðra viðburði á vegum félaganna. Markmiðið er að nota knattspyrnustarfið og aðra starfsemi félaganna til að styðja við aðlögun flóttafólks og hælisleitenda að íslensku samfélagi. Skemmst er frá því að segja að verkefni FH og Þróttar R. eru á meðal þeirra verkefna sem urðu fyrir valinu hjá valnefnd UEFA. Verkefnin, sem eru opin öllum aldurshópum og báðum kynjum, munu hefjast í sumar og standa fram eftir hausti og vonast bæði félög eftir því að verkefnin verði árleg.
Pepsi Max-deild karla FH Þróttur Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur KSÍ UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti