Brynjari þykir vænst um tímann hjá Stoke og Reading Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 22:00 Brynjar Björn Gunnarsson. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. Brynjar átti ansi myndarlegan atvinnumannaferil sem hófst hjá Vålerenga í Noregi árið 1998 og endaði fimmtán árum síðar hjá Reading í ensku B-deildinni. Hann spilaði meðal annars hjá Stoke er þar myndaðist Íslendinganýlenda eftir að Íslendingar keyptu félagið og Guðjón Þórðarson var ráðinn stjóri. „Það sem stendur upp úr eru árin hjá Stoke og Reading. Það var mjög gaman þegar við byrjum að safnast saman í Stoke og fórum á Wembley og unnum bikar þó hann sé ekki stór. Framrúðubikarinn,“ sagði Brynjar. „Svo fórum við upp um deild sem var lokamarkmiðið hjá Stoke. Þetta var mjög erfitt ár, síðasta árið mitt í B-deildinni og fyrsta ár Stoke í langan tíma í þeirri deild. Ég yfirgaf þá svo 2003/2004 og fer á smá flakk til Nottingham Forest og Watford áður en ég enda í Reading.“ Brynjar átti afar farsælan feril hjá Reading. Hann var þar í átta ár og spilaði hann spilaði rúmlega 140 leiki fyrir félagið. Þar með í frægum leik á Anfield. „Mér leið vel þar og gekk vel. Það var umhverfi sem var þægilegt. Það var krafist mikið af þér og ég náði að spila mig inn í þetta. Það var borinn virðing fyrir því sem maður gerði og hafði gert sem varð til þess að ég var þarna í þrjú til fjögur ár lengur en einhver annar hefði verið,“ sagði Brynjar en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Brynjar Björn um tímann hjá Stoke og Reading Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira