Segja viðtökur við hvalfirskum grjótkrabba frábærar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. janúar 2021 19:45 Sýnishorn af krabbanum hafa verið send víða um Evrópu. Vísir/Egill Grjótkrabbi sem fannst fyrst í Hvalfirði fyrir um fjórtán árum er ný nytjategund hér á landi. Fyrirtækið Royal Iceland í Reykjanesbæ hefur þróað aðferðir til að vinna afurðir úr krabbanum og nú er konungleg krabbasúpa komin á innlendan markað. Eigendurnir segja viðtökurnar frábærar. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill
Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira