Björgvin Páll ekki með til Portúgals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2021 09:07 Björgvin Páll Gústavsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn því portúgalska á miðvikudaginn. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Sextán leikmenn fóru til Portúgals en tuttugu leikmenn eru í íslenska hópnum sem fer á HM í Egyptalandi síðar í þessum mánuði eftir að Aron Pálmarsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Björgvin Páll, Elliði Snær Viðarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon voru eftir heima og taka því ekki þátt í leiknum á miðvikudaginn. Í fjarveru Björgvins Páls kemur það í hlut Viktors Gísla Hallgrímssonar og Ágústs Elís Björgvinssonar að verja mark Íslands gegn Portúgal. Viktor og Ágúst Elí leika í Danmörku en Björgvin Páll með Haukum í Olís-deildinni. Ekki hefur verið leikið þar síðan í byrjun október vegna sóttvarnarreglna sökum kórónuveirufaraldursins. Ísland er með tvö stig eftir einn leik í undankeppni EM 2022. Íslendingar og Portúgalir mætast öðru sinni á Ásvöllum á sunnudaginn og liðin mætast svo í þriðja sinn í þriðja landinu í fyrsta leiknum á HM 14. janúar. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 á miðvikudaginn. Hópurinn gegn Portúgal Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Sextán leikmenn fóru til Portúgals en tuttugu leikmenn eru í íslenska hópnum sem fer á HM í Egyptalandi síðar í þessum mánuði eftir að Aron Pálmarsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Björgvin Páll, Elliði Snær Viðarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon voru eftir heima og taka því ekki þátt í leiknum á miðvikudaginn. Í fjarveru Björgvins Páls kemur það í hlut Viktors Gísla Hallgrímssonar og Ágústs Elís Björgvinssonar að verja mark Íslands gegn Portúgal. Viktor og Ágúst Elí leika í Danmörku en Björgvin Páll með Haukum í Olís-deildinni. Ekki hefur verið leikið þar síðan í byrjun október vegna sóttvarnarreglna sökum kórónuveirufaraldursins. Ísland er með tvö stig eftir einn leik í undankeppni EM 2022. Íslendingar og Portúgalir mætast öðru sinni á Ásvöllum á sunnudaginn og liðin mætast svo í þriðja sinn í þriðja landinu í fyrsta leiknum á HM 14. janúar. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 á miðvikudaginn. Hópurinn gegn Portúgal Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira