„Þetta er bara væll af bestu sort“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 09:02 Jürgen Klopp fór mikinn eftir tap Liverpool fyrir Southampton. getty/Naomi Baker Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. Klopp var verulega ósáttur með dómgæsluna í leik Liverpool og Southampton á mánudaginn og sagði að Englandsmeistararnir hefðu verið sviknir um tvær vítaspyrnur. Þá benti Klopp á að Manchester United hafi fengið fleiri víti á undanförnum tveimur árum en Liverpool hafi fengið síðan hann tók við liðinu fyrir fimm og hálfu ári síðan. Kjartan Atli Kjartansson er ekki hrifinn af umræðunni sem hefur fylgt þessum ummælum Klopps. „Haldiði virkilega að það sé vilji dómarastéttarinnar að eitt lið fái betri meðferð en eitthvað annað? Halda menn virkilega að allir séu á móti Liverpool?“ sagði Kjartan Atli í Sportinu í dag. „Svo við tölum hreina íslensku er þetta bara væll af bestu sort. Svona væll gerir ekkert annað en að fá stuðningsmenn annarra liða til að hlæja,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson um dómaraumræðuna. „Þetta kallast titringur og þegar þú ert farinn að væla í fjölmiðlum yfir fjölda vítaspyrna og annað, þetta er bara íslenskur væll. Það er titringur hjá Klopp.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Klopp var verulega ósáttur með dómgæsluna í leik Liverpool og Southampton á mánudaginn og sagði að Englandsmeistararnir hefðu verið sviknir um tvær vítaspyrnur. Þá benti Klopp á að Manchester United hafi fengið fleiri víti á undanförnum tveimur árum en Liverpool hafi fengið síðan hann tók við liðinu fyrir fimm og hálfu ári síðan. Kjartan Atli Kjartansson er ekki hrifinn af umræðunni sem hefur fylgt þessum ummælum Klopps. „Haldiði virkilega að það sé vilji dómarastéttarinnar að eitt lið fái betri meðferð en eitthvað annað? Halda menn virkilega að allir séu á móti Liverpool?“ sagði Kjartan Atli í Sportinu í dag. „Svo við tölum hreina íslensku er þetta bara væll af bestu sort. Svona væll gerir ekkert annað en að fá stuðningsmenn annarra liða til að hlæja,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson um dómaraumræðuna. „Þetta kallast titringur og þegar þú ert farinn að væla í fjölmiðlum yfir fjölda vítaspyrna og annað, þetta er bara íslenskur væll. Það er titringur hjá Klopp.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira