Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 07:01 Hörður Sveinsson spilaði með Reyni í D-deildinni og ætlar að halda áfram með liðinu í C-deildinni. REYNIR SANDGERÐI „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021 Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021
Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira