„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 12:00 Snævi þakinn Laugardalsvöllur. vísir/egill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli. Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli.
Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti