Sveindís á lista UEFA yfir þá tíu leikmenn sem fólk á að fylgjast með á árinu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 13:00 Sveindís Jane átti frábært ár 2020. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Kristianstad í Svíþjóð, er á meðal þeirra tíu leikmanna sem heimasíða Meistaradeildar kvenna biður fólk um að fylgjast með á næstu leiktíð. Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira