Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2021 08:01 Bjarte Myrhol er mættur í slaginn með norska landsliðinu. EPA/FOCKE STRANGMANN Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol.
Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni