„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2021 23:00 Paul Pogba kom, sá og sigraði á Turf Moor í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. „Við vissum að leikurinn í kvöld yrði erfiður en augljóslega vildum við vinna. Það er aldrei auðvelt að spila hér en við náðum þremur stigum og erum ánægðir með það. Það er samt mjög mikið eftir og við verðum að einbeita okkur það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Pogba um leik kvöldsins. Paul Pogba s game by numbers vs. Burnley:100% tackles won 90% pass accuracy 83% aerials won 25 final third passes 8 ball recoveries 5 clearances 4 fouls suffered 2 chances created 2 interceptions 1 shot 1 goal Colossal performance. pic.twitter.com/pJnIBbqcxz— Statman Dave (@StatmanDave) January 12, 2021 „Það er erfitt en við verðum að haga okkur eins og atvinnumenn. Við vitum að það verður ekki auðvelt. Svo var ég heldur ekki sammála ákvörðun dómarans (að dæma mark Harry Magurie af) en hann er stjórinn inn á vellinum svo við verðum að halda einbeitingu og halda haus, sem við gerðum í kvöld,“ sagði Pogba um áhrif myndbandsdómgæslu á leiki í úrvalsdeildinni. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum og við verðum að halda áfram. Ég er alltaf hamingjusamur þegar ég vinn, í dag unnum við svo ég er mjög ánægður. Ég er mjög ánægður með að við séum á toppi deildarinnar en eins og ég sagði þá er nóg eftir.“ „Við eigum mikilvæga leiki framundan og verðum að einbeita okkur að þeim núna,“ sagði miðjumaðurinn magnaði að endingu við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
„Við vissum að leikurinn í kvöld yrði erfiður en augljóslega vildum við vinna. Það er aldrei auðvelt að spila hér en við náðum þremur stigum og erum ánægðir með það. Það er samt mjög mikið eftir og við verðum að einbeita okkur það sem eftir lifir tímabils,“ sagði Pogba um leik kvöldsins. Paul Pogba s game by numbers vs. Burnley:100% tackles won 90% pass accuracy 83% aerials won 25 final third passes 8 ball recoveries 5 clearances 4 fouls suffered 2 chances created 2 interceptions 1 shot 1 goal Colossal performance. pic.twitter.com/pJnIBbqcxz— Statman Dave (@StatmanDave) January 12, 2021 „Það er erfitt en við verðum að haga okkur eins og atvinnumenn. Við vitum að það verður ekki auðvelt. Svo var ég heldur ekki sammála ákvörðun dómarans (að dæma mark Harry Magurie af) en hann er stjórinn inn á vellinum svo við verðum að halda einbeitingu og halda haus, sem við gerðum í kvöld,“ sagði Pogba um áhrif myndbandsdómgæslu á leiki í úrvalsdeildinni. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum og við verðum að halda áfram. Ég er alltaf hamingjusamur þegar ég vinn, í dag unnum við svo ég er mjög ánægður. Ég er mjög ánægður með að við séum á toppi deildarinnar en eins og ég sagði þá er nóg eftir.“ „Við eigum mikilvæga leiki framundan og verðum að einbeita okkur að þeim núna,“ sagði miðjumaðurinn magnaði að endingu við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira