„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 08:00 Alexander Petersson á æfingu með Rhein Neckar Löwen þar sem hann hefur nú spilað í meira en átta ár. Instagram/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan. HM 2021 í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira