Hann skoraði á liðsmenn Brennslunnar að smakka og gekk það svona upp og niður.
Síldin fór ekki vel í Ríkharð Óskar Guðnason dagskrárstjóra FM957 og endaði það þannig að Rikki G ældi rétt eftir að hann smakkaði síldina. Rikki hljóp inn á klósett og ældi.
Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Simma Vill og þegar liðsmenn Brennslunnar smökkuðu þorramatinn.
Hér að neðan má sjá þegar Rikki byrjaði að kúgast í beinni útsendingu á FM957 sem endaði með því að hann ældi.