Kim Jong-un, leiðtogi ríkisins, kallaði eftir aukinni áherslu á kjarnorku- og eldflaugaáætlun ríkisins.
Þá kallaði hann Joe Biden, tilvonandi Bandaríkjaforseta, óþokka og sagði að fundir sínir með Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta, á síðustu árum hafi verið tilgangslausir.