Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 15:19 Grænhöfðaeyjar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn með því að lenda í 5. sæti á Afríkumótinu. ihf.info Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag. IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni