Síðan fæ ég högg beint í smettið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2021 21:28 Gísli Þorgeir átti góðan leik í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er íslenska liðið vann Marokkó með átta marka mun, 31-23. Hann fékk nokkuð þungt högg í andlitið sem honum fannst ekkert spes. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk ásamt því að fá einn á lúðurinn sem leiddi til þess að leikmaður Marokkó fékk rautt spjald, eitt af þremur sem mótherjar Íslands fengu í dag. „Sigurinn, að sjálfsögðu. Þetta var mjög erfitt í byrjun, við vissum að það myndi taka smá tíma að komast almennilega inn í leikinn. Við höfðum séð á fundum að lið eru í bölvuðu basli gegn Marokkó, Portúgal voru til að mynda að tapa með fimm í hálfleik og komust ekki í gang fyrr en eftir 40 mínútur gegn þeim,“ sagði Gísli Þorgeir við RÚV beint eftir leik um hvað hefði verið mikilvægast í leik kvöldsins. Hann hélt svo áfram. „Að leiða með fimm mörkum í hálfleik var mjög gott. Mér fannst við gera þetta ágætlega miðað við að Marokkó er alls ekki jafn auðveldur mótherjir og margir halda.“ Marokkó gerði sitt besta til að taka Gísla Þorgeir úr umferð en hann var ánægður með hvernig liðið leysti það. „Það er þetta sem handbolti snýst oft um, þetta er oft á tíðum skák. Mér fannst við leysa þetta mjög vel. Náðum að leysa þetta þannig að Viggó (Kristjánsson) náði að komast einn á einn gegn sínum manni.“ Að lokum var Gísli Þorgeir spurður út í höggið sem hann fékk. „Ég er bara að keyra upp í venjulega fintu og fæ síðan högg beint í smettið. Ég veit ekkert hvað gerðist eftir það eða hvert boltinn fór. Man eiginlega bara að þetta var ekkert spes,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson að lokum við RÚV að loknum átta marka sigri Íslands gegn Marokkó. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 21:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk ásamt því að fá einn á lúðurinn sem leiddi til þess að leikmaður Marokkó fékk rautt spjald, eitt af þremur sem mótherjar Íslands fengu í dag. „Sigurinn, að sjálfsögðu. Þetta var mjög erfitt í byrjun, við vissum að það myndi taka smá tíma að komast almennilega inn í leikinn. Við höfðum séð á fundum að lið eru í bölvuðu basli gegn Marokkó, Portúgal voru til að mynda að tapa með fimm í hálfleik og komust ekki í gang fyrr en eftir 40 mínútur gegn þeim,“ sagði Gísli Þorgeir við RÚV beint eftir leik um hvað hefði verið mikilvægast í leik kvöldsins. Hann hélt svo áfram. „Að leiða með fimm mörkum í hálfleik var mjög gott. Mér fannst við gera þetta ágætlega miðað við að Marokkó er alls ekki jafn auðveldur mótherjir og margir halda.“ Marokkó gerði sitt besta til að taka Gísla Þorgeir úr umferð en hann var ánægður með hvernig liðið leysti það. „Það er þetta sem handbolti snýst oft um, þetta er oft á tíðum skák. Mér fannst við leysa þetta mjög vel. Náðum að leysa þetta þannig að Viggó (Kristjánsson) náði að komast einn á einn gegn sínum manni.“ Að lokum var Gísli Þorgeir spurður út í höggið sem hann fékk. „Ég er bara að keyra upp í venjulega fintu og fæ síðan högg beint í smettið. Ég veit ekkert hvað gerðist eftir það eða hvert boltinn fór. Man eiginlega bara að þetta var ekkert spes,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson að lokum við RÚV að loknum átta marka sigri Íslands gegn Marokkó.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 21:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 21:00