Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 16:05 Nikola Portner, markvörður Sviss, reyndist íslenska landsliðinu erfiður viðureignar í dag. EPA-EFE/Petr Josek Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. Sóknarleikur Íslands var hvorki fugl né fiskur í dag og Nikola Portner - markvörður Sviss - gerði strákunum okkar lífið leitt. Lítið var skorað í leiknum en Björgvin Páll Gústavsson vakti mikla athygli er hann skoraði tvö mörk í röð um miðbik fyrri hálfleiks. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Handbolti er svona eins og fótbolti nema spilaður með höndunum.— Árni Torfason (@arnitorfa) January 20, 2021 #hmruv pic.twitter.com/uMFVskwakU— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) January 20, 2021 Grímunotkun Kára upp á 10! #hmruv pic.twitter.com/xFpuFRyEgd— Vilhjálmur (@Siggeirsson) January 20, 2021 Fundur um fiskeldi á Seyðisfirði, landsleikur í handbolta og oddvitaskipti í Bandaríkjahreppi. Mig vantar fleiri skjái hérna á skrifstofuna ...— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) January 20, 2021 Kemur ekki á óvart hvað þessi leikur er jafn, Sviss alltaf að reyna að vera jafn neutral— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 20, 2021 Svo gott hann gerði það tvisvar https://t.co/jZ9TwwLzpU— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 20, 2021 Naglbítur gegn Sviss. Sóknarleikurinn að hiksta. Varnarleikurinn á pari.Ýmir er https://t.co/lRTTUqJQlr lagnir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2021 Björgvin Páll kemur inn á og skorar tvö mörk í röð yfir allan völlinn! pic.twitter.com/rRCi6BIhIh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2021 Portner er góður markvörður en guð minn eini hvað þetta virkar eitthvað dúndra og vona það besta í dauðafærunum. #hmruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 20, 2021 Spurning um að færa Björgvin Pál í skyttustöðuna #hmruv— Sveinn Olafsson (@svenniola) January 20, 2021 Dapur fyrri hálfleikur. Óska eftir karakter í seinni. Geta svo mikið betur. Ömurlegt að horfa á þetta.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2021 The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 Alexander Petersson fær beint rautt spjald á 33. mínutu. pic.twitter.com/6BWXMXRnqr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2021 Þetta er geggjað landslið sem við eigum! Stemmari þegar það kemur smá lægð, frábært að sjá þetta. Vantar súper-gæða leikmann í það en greinilega vel stilltir andlega. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 20, 2021 Ef við töpum þessum leik þá þarf Bjarki að fórna lokkunum. Treysti villimanninum úr Vestmannaeyjum í verkið. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2021 Low-scoring matches. Nothing better! vs #handball #hmruv #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2021 Vitin og dauðafærin eru svo leika lega dýr að klúðra. #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 20, 2021 #Sviss-arar eru að gera sitt besta til að leyfa okkur að vinna en við bara nennum því ekki #hmruv #SuiIsl— Magnús (@muggsson) January 20, 2021 Þessi markmaður? Hvað er hann með, 70% markvörslu? #hmruv— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 20, 2021 Vá er sóknarleikurinn búinn að vera ömurlegur #hmruv— Fannar (@gFannar) January 20, 2021 Iceland and Main Rounds. Not the perfect match!#handball #egypt2021 #hmruv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2021 Varnarleikurinn fyrsta flokks nánast allan leikinn. Sóknarleikurinn hinsvegar ákaflega dapur. Bjarki má ekki eiga off dag í horninu. #hmruv— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2021 Verðum bara að segja hlutina eins og þeir eru. Með eindæmum slakt, andlaust og þungt. Man ekki eftir jafn slöku móti lengi. Engum greiði gerður að tala eitthvað í kringum þetta. Óboðleg frammistaða í dag.— Rikki G (@RikkiGje) January 20, 2021 18 mörk skoruð gegn þjóð sem kom inn sem varalið korter í mót. Elegans. Gummi talaði um 3-4 ára verkefni. Þetta er þriðja árið. Næsti janúar verður spennandi. Geggjuð vörn samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2021 Að tapa fyrir Sviss er ekki boðlegt. Strákarnir fallið á báðum alvöru prófunum. Þetta mót er gríðarleg vonbrigði. Hélt að liðið væri komið lengra. Líka án Arons.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2021 Einn leikmaður sem skoraði fleiri mörk en Björgvin Páll Gústavsson fyrir Ísland í dag. Það segir allt sem segja þarf um sóknarleikinn. En það eru tveir leikir eftir í þessu móti. Nú er bara að svara fyrir sig á móti Frakklandi og Noregi. #hmruv— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 20, 2021 Hversu svissneskt er að taka leikhlé þegar það eru 10 sekúndur eftir og þú ert búinn að vinna leikinn— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 20, 2021 A thrilling game between Switzerland and Iceland comes down to the final goal scored by Andy Schmid, securing Switzerland a two-goal win. Portner finishes with 13 saves, including one in the critical final minutes #Egypt2021 pic.twitter.com/GFiZylYxda— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 Næsti leikur Íslands er gegn Frakklandi á föstudaginn kemur, 22. janúar. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Hvað gera strákarnir okkar gegn Schmid og félögum? Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Sóknarleikur Íslands var hvorki fugl né fiskur í dag og Nikola Portner - markvörður Sviss - gerði strákunum okkar lífið leitt. Lítið var skorað í leiknum en Björgvin Páll Gústavsson vakti mikla athygli er hann skoraði tvö mörk í röð um miðbik fyrri hálfleiks. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Handbolti er svona eins og fótbolti nema spilaður með höndunum.— Árni Torfason (@arnitorfa) January 20, 2021 #hmruv pic.twitter.com/uMFVskwakU— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) January 20, 2021 Grímunotkun Kára upp á 10! #hmruv pic.twitter.com/xFpuFRyEgd— Vilhjálmur (@Siggeirsson) January 20, 2021 Fundur um fiskeldi á Seyðisfirði, landsleikur í handbolta og oddvitaskipti í Bandaríkjahreppi. Mig vantar fleiri skjái hérna á skrifstofuna ...— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) January 20, 2021 Kemur ekki á óvart hvað þessi leikur er jafn, Sviss alltaf að reyna að vera jafn neutral— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 20, 2021 Svo gott hann gerði það tvisvar https://t.co/jZ9TwwLzpU— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 20, 2021 Naglbítur gegn Sviss. Sóknarleikurinn að hiksta. Varnarleikurinn á pari.Ýmir er https://t.co/lRTTUqJQlr lagnir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2021 Björgvin Páll kemur inn á og skorar tvö mörk í röð yfir allan völlinn! pic.twitter.com/rRCi6BIhIh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2021 Portner er góður markvörður en guð minn eini hvað þetta virkar eitthvað dúndra og vona það besta í dauðafærunum. #hmruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 20, 2021 Spurning um að færa Björgvin Pál í skyttustöðuna #hmruv— Sveinn Olafsson (@svenniola) January 20, 2021 Dapur fyrri hálfleikur. Óska eftir karakter í seinni. Geta svo mikið betur. Ömurlegt að horfa á þetta.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2021 The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 Alexander Petersson fær beint rautt spjald á 33. mínutu. pic.twitter.com/6BWXMXRnqr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2021 Þetta er geggjað landslið sem við eigum! Stemmari þegar það kemur smá lægð, frábært að sjá þetta. Vantar súper-gæða leikmann í það en greinilega vel stilltir andlega. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 20, 2021 Ef við töpum þessum leik þá þarf Bjarki að fórna lokkunum. Treysti villimanninum úr Vestmannaeyjum í verkið. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2021 Low-scoring matches. Nothing better! vs #handball #hmruv #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2021 Vitin og dauðafærin eru svo leika lega dýr að klúðra. #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 20, 2021 #Sviss-arar eru að gera sitt besta til að leyfa okkur að vinna en við bara nennum því ekki #hmruv #SuiIsl— Magnús (@muggsson) January 20, 2021 Þessi markmaður? Hvað er hann með, 70% markvörslu? #hmruv— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 20, 2021 Vá er sóknarleikurinn búinn að vera ömurlegur #hmruv— Fannar (@gFannar) January 20, 2021 Iceland and Main Rounds. Not the perfect match!#handball #egypt2021 #hmruv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2021 Varnarleikurinn fyrsta flokks nánast allan leikinn. Sóknarleikurinn hinsvegar ákaflega dapur. Bjarki má ekki eiga off dag í horninu. #hmruv— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2021 Verðum bara að segja hlutina eins og þeir eru. Með eindæmum slakt, andlaust og þungt. Man ekki eftir jafn slöku móti lengi. Engum greiði gerður að tala eitthvað í kringum þetta. Óboðleg frammistaða í dag.— Rikki G (@RikkiGje) January 20, 2021 18 mörk skoruð gegn þjóð sem kom inn sem varalið korter í mót. Elegans. Gummi talaði um 3-4 ára verkefni. Þetta er þriðja árið. Næsti janúar verður spennandi. Geggjuð vörn samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2021 Að tapa fyrir Sviss er ekki boðlegt. Strákarnir fallið á báðum alvöru prófunum. Þetta mót er gríðarleg vonbrigði. Hélt að liðið væri komið lengra. Líka án Arons.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2021 Einn leikmaður sem skoraði fleiri mörk en Björgvin Páll Gústavsson fyrir Ísland í dag. Það segir allt sem segja þarf um sóknarleikinn. En það eru tveir leikir eftir í þessu móti. Nú er bara að svara fyrir sig á móti Frakklandi og Noregi. #hmruv— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 20, 2021 Hversu svissneskt er að taka leikhlé þegar það eru 10 sekúndur eftir og þú ert búinn að vinna leikinn— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 20, 2021 A thrilling game between Switzerland and Iceland comes down to the final goal scored by Andy Schmid, securing Switzerland a two-goal win. Portner finishes with 13 saves, including one in the critical final minutes #Egypt2021 pic.twitter.com/GFiZylYxda— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 Næsti leikur Íslands er gegn Frakklandi á föstudaginn kemur, 22. janúar.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Hvað gera strákarnir okkar gegn Schmid og félögum? Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Í beinni: Sviss - Ísland | Hvað gera strákarnir okkar gegn Schmid og félögum? Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00