Orr notaði endurunnið timbur í verkið og er hönnun hússins vægast sagt smekkleg enda hannaði hann það sjálfur frá a-ö.
Á meðan hann vann í húsinu bjó hann í tjaldi á svæðinu og tók það fjórtán ár að byggja húsið. Orr sankaði að sér timbri í gegnum árin en húsið er nú tilbúið og er fjallað um það að YouTube-síðunni FLORB.