Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2021 11:32 Mat Ryan er alsæll með vistaskiptin til Arsenal enda stuðningsmaður félagsins. getty/Stuart MacFarlane Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @MatyRyan!The @Socceroos keeper joins us on loan from @OfficialBHAFC until the end of the season — Arsenal (@Arsenal) January 22, 2021 Ryan hefur verið aðalmarkvörður Brighton undanfarin ár en missti sæti sitt í byrjunarliði liðsins á þessu tímabili. Hinn 28 ára Ryan hefur leikið 58 leiki fyrir ástralska landsliðið og lék með því á HM 2014 og 2018. Ryan kemur í stað Matts Macey sem fór til Hibernian í Skotlandi í síðustu viku. Gera má ráð fyrir því að Rúnar Alex verði núna þriðji markvörður Arsenal á eftir Bernd Leno og Ryan. Ástralinn er stuðningsmaður Arsenal og var því afar ánægður að ganga í raðir félagsins eins og hann greindi frá á Twitter í dag. Signing for the club you grew up supporting as a kid @Arsenal Buzzing to be beginning this new chapter and will give everything I ve got to contribute to the first club I ever loved. pic.twitter.com/IUohEjFKVK— Maty Ryan (@MatyRyan) January 22, 2021 Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Arsenal hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum og gert eitt jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Welcome to The Arsenal, @MatyRyan!The @Socceroos keeper joins us on loan from @OfficialBHAFC until the end of the season — Arsenal (@Arsenal) January 22, 2021 Ryan hefur verið aðalmarkvörður Brighton undanfarin ár en missti sæti sitt í byrjunarliði liðsins á þessu tímabili. Hinn 28 ára Ryan hefur leikið 58 leiki fyrir ástralska landsliðið og lék með því á HM 2014 og 2018. Ryan kemur í stað Matts Macey sem fór til Hibernian í Skotlandi í síðustu viku. Gera má ráð fyrir því að Rúnar Alex verði núna þriðji markvörður Arsenal á eftir Bernd Leno og Ryan. Ástralinn er stuðningsmaður Arsenal og var því afar ánægður að ganga í raðir félagsins eins og hann greindi frá á Twitter í dag. Signing for the club you grew up supporting as a kid @Arsenal Buzzing to be beginning this new chapter and will give everything I ve got to contribute to the first club I ever loved. pic.twitter.com/IUohEjFKVK— Maty Ryan (@MatyRyan) January 22, 2021 Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Arsenal hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum og gert eitt jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira