Bráðaofnæmi algengara í tilviki bólusetningar Pfizer en annarra bólusetninga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. janúar 2021 13:24 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm 137 tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir segir rannsóknir sýna að bráðaofnæmi sé algengara í tilviki bóluenis Pfizer en annarra bólusetninga. Af þeim 137 tilkynningum hafa borist 97 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun af bóluefninu Pfizer en 40 af bóluefninu Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar. Þetta kemur fram á nýrri upplýsingasíðu Lyfjastofnunar vegna bólusetningar gegn Covid-19. Aukaverkun ekki það sama og verkun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir gott að bólusetningin veki viðbrögð en þau megi ekki verða of sterk. „Það virðist vera að þetta bóluefni, og það kom líka fram í þessum rannsóknum sem hafa verið gerðar á bóluefninu, að það er að vekja upp dálítið ónæmissvar sem þýðir það að fólk er að fá kannski hita, beinverki, óþægindi og bólgur á stungustað og svo framvegis. Þetta eru í raun og veru ekki aukaverkanir heldur eru þetta verkanir af bóluefninu.“ „Bóluefnið er að gera það sem það á að gera. Það á að ræsa ónæmiskerfið til þess að búa til mótefni og vörn gegn smiti. Við viljum bara að þetta séu ekki of sterk viðbrögð þannig að fólk verði veikt,“ sagði Þórólfur. Nefnir hann sem dæmi bráðaofnæmi. „Það er greinilegt út frá rannsóknum að bráðaofnæmi er algengara eftir t.d. Pfizer bóluefni heldur en bóluefni almennt og ég held að þeir sem eru að bólusetja þurfi bara að vera viðbúnir því og grípa til viðeigandi ráða. Við erum ekki að sjá neinar aðrar aukaverkanir og vonandi verður það ekki.“ „Það er greinilegt að þetta bóluefni er virkt og við viljum að það sé virkt, við viljum að það verndi. Og þá þurfum við líka kannski að sjá einhver svona einkenni þegar við erum bólusett,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Af þeim 137 tilkynningum hafa borist 97 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun af bóluefninu Pfizer en 40 af bóluefninu Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar. Þetta kemur fram á nýrri upplýsingasíðu Lyfjastofnunar vegna bólusetningar gegn Covid-19. Aukaverkun ekki það sama og verkun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir gott að bólusetningin veki viðbrögð en þau megi ekki verða of sterk. „Það virðist vera að þetta bóluefni, og það kom líka fram í þessum rannsóknum sem hafa verið gerðar á bóluefninu, að það er að vekja upp dálítið ónæmissvar sem þýðir það að fólk er að fá kannski hita, beinverki, óþægindi og bólgur á stungustað og svo framvegis. Þetta eru í raun og veru ekki aukaverkanir heldur eru þetta verkanir af bóluefninu.“ „Bóluefnið er að gera það sem það á að gera. Það á að ræsa ónæmiskerfið til þess að búa til mótefni og vörn gegn smiti. Við viljum bara að þetta séu ekki of sterk viðbrögð þannig að fólk verði veikt,“ sagði Þórólfur. Nefnir hann sem dæmi bráðaofnæmi. „Það er greinilegt út frá rannsóknum að bráðaofnæmi er algengara eftir t.d. Pfizer bóluefni heldur en bóluefni almennt og ég held að þeir sem eru að bólusetja þurfi bara að vera viðbúnir því og grípa til viðeigandi ráða. Við erum ekki að sjá neinar aðrar aukaverkanir og vonandi verður það ekki.“ „Það er greinilegt að þetta bóluefni er virkt og við viljum að það sé virkt, við viljum að það verndi. Og þá þurfum við líka kannski að sjá einhver svona einkenni þegar við erum bólusett,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira