Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2021 18:37 Sigvaldi fer inn úr horninu í dag. PA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Landsliðsþjálfari kvenna að rassskella landsliðsþjálfara karla í beinni. Vel svarað hjá Adda en þetta er ekki þægileg staða fyrir HSÍ.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2021 Arnar og Logi tækluðu þetta viðtal hans Gumma afskaplega vel í HM-stofunni áðan. Ekkert kjaftæði, færðu rök fyrir sínu á faglegan hátt #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 24, 2021 Motivation = @HSI_Iceland | #StrákarnirOkkar | #GOIceland | #Egypt2021 pic.twitter.com/aW6wGf7MIs— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 24, 2021 Að verja dómgæslu í handbolta útfrá reglum og línum er fráleitt og við erum að horfa á besta dæmið um það. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 24, 2021 OK það er þessi dómgæsla #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Er handbolti orðin snertilaus íþrótt? 2mín á allt á þessu helvítis móti. #hmruv #handbolti— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 24, 2021 Erfitt mót hjá Ómari en verið frábær í fyrri.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 24, 2021 Góð frammistaða í þessum fyrri hálfleik + allur leikurinn gegn Frakklandi sýnir svo vel hvað gagnrýni á liðið fyrr á mótinu átti rétt á sér. #hmruv— Daníel Freyr (@danielfj91) January 24, 2021 Frábær fyrri hálfleikur. Johannessen svakalegur í norska liðinu. Eini Íslendingurinn sem gæti sinnt sama háloftahlutverki er Kristófer Acox. #hmruv— Pétur Vilhjálmsson (@PVilhjalmsson) January 24, 2021 Loksins, loksins línuspil #hmruv— Guðmundur Haraldsson (@gummihar) January 24, 2021 Ísland skoraði jafn mikið í fyrri hálfleik gegn noregi og það gerði allan leikin gegn Sviss #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 24, 2021 Norsararnir eru svo fljótir að keyra hraðaupphlaupin að ég missi yfirleitt af þeim út af endursýningum... #hmruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 24, 2021 Norðmenn verða að drífa sig að fara slaka á til að ná þessu jafntefli sem þeir vilja svo mikið— magnus bodvarsson (@zicknut) January 24, 2021 Auðvitað lítur 2-4 ekki vel út á blaði varðandi sigra vs töp á mótinu en við fáum fullt jákvætt út úr þessu og endum á 2 klassaleikjum gegn 2 af sterkari liðum mótsins #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 24, 2021 Dauðafærin maður minn lifandi #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Ætli Lars eða Þórir geti plöggað námskeiði fyrir Gumma í hraðri miðju og seinni bylgju? #hmruv— Ragnar Thorsteinsson (@ragnarsteinthor) January 24, 2021 Ekkert þreyttara en að tapa fyrir Norðmönnum. #hmroof— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2021 Ábyggilega áttundi leikurinn sem ég horfi á á þessu móti, en hinsvegar fyrsta skiptið sem ég heyri 'Sweet Caroline', sem hlítur að vera met #hmruv— ???Bjarki??? (@Frostpinni) January 24, 2021 Aðeins of mörg dauðafæri sem fóru forgörðum til að vinna. Flott frammistaða samt sem áður #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 24, 2021 Strákarnir geta alveg verið sáttir. Tapa öllum leikjum með tveim en eiga að geta jarðað Portúgal og Sviss betur. Standa í Frökkum og Norðmönnum. Fínt neisti í EM að ári. #hmruv— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) January 24, 2021 Unnum semsagt bara Alsír og Marokkó. Vonandi gengur betur næst. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 24, 2021 Arnar Péturs og Logi svöruðu vel fyrir þetta glórulausa viðtal Gumma. Ekki nóg með að viðtalið hafi verið mjög ófaglegt að þá var það líka stútfullt af bulli. Svo má alveg spyrja þeirrar spurningar á hvaða leið þetta lið er, þegar ekki má gera kröfu um að það vinni Sviss.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 24, 2021 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59 Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Landsliðsþjálfari kvenna að rassskella landsliðsþjálfara karla í beinni. Vel svarað hjá Adda en þetta er ekki þægileg staða fyrir HSÍ.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2021 Arnar og Logi tækluðu þetta viðtal hans Gumma afskaplega vel í HM-stofunni áðan. Ekkert kjaftæði, færðu rök fyrir sínu á faglegan hátt #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 24, 2021 Motivation = @HSI_Iceland | #StrákarnirOkkar | #GOIceland | #Egypt2021 pic.twitter.com/aW6wGf7MIs— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 24, 2021 Að verja dómgæslu í handbolta útfrá reglum og línum er fráleitt og við erum að horfa á besta dæmið um það. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 24, 2021 OK það er þessi dómgæsla #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Er handbolti orðin snertilaus íþrótt? 2mín á allt á þessu helvítis móti. #hmruv #handbolti— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 24, 2021 Erfitt mót hjá Ómari en verið frábær í fyrri.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 24, 2021 Góð frammistaða í þessum fyrri hálfleik + allur leikurinn gegn Frakklandi sýnir svo vel hvað gagnrýni á liðið fyrr á mótinu átti rétt á sér. #hmruv— Daníel Freyr (@danielfj91) January 24, 2021 Frábær fyrri hálfleikur. Johannessen svakalegur í norska liðinu. Eini Íslendingurinn sem gæti sinnt sama háloftahlutverki er Kristófer Acox. #hmruv— Pétur Vilhjálmsson (@PVilhjalmsson) January 24, 2021 Loksins, loksins línuspil #hmruv— Guðmundur Haraldsson (@gummihar) January 24, 2021 Ísland skoraði jafn mikið í fyrri hálfleik gegn noregi og það gerði allan leikin gegn Sviss #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 24, 2021 Norsararnir eru svo fljótir að keyra hraðaupphlaupin að ég missi yfirleitt af þeim út af endursýningum... #hmruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 24, 2021 Norðmenn verða að drífa sig að fara slaka á til að ná þessu jafntefli sem þeir vilja svo mikið— magnus bodvarsson (@zicknut) January 24, 2021 Auðvitað lítur 2-4 ekki vel út á blaði varðandi sigra vs töp á mótinu en við fáum fullt jákvætt út úr þessu og endum á 2 klassaleikjum gegn 2 af sterkari liðum mótsins #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 24, 2021 Dauðafærin maður minn lifandi #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Ætli Lars eða Þórir geti plöggað námskeiði fyrir Gumma í hraðri miðju og seinni bylgju? #hmruv— Ragnar Thorsteinsson (@ragnarsteinthor) January 24, 2021 Ekkert þreyttara en að tapa fyrir Norðmönnum. #hmroof— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2021 Ábyggilega áttundi leikurinn sem ég horfi á á þessu móti, en hinsvegar fyrsta skiptið sem ég heyri 'Sweet Caroline', sem hlítur að vera met #hmruv— ???Bjarki??? (@Frostpinni) January 24, 2021 Aðeins of mörg dauðafæri sem fóru forgörðum til að vinna. Flott frammistaða samt sem áður #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 24, 2021 Strákarnir geta alveg verið sáttir. Tapa öllum leikjum með tveim en eiga að geta jarðað Portúgal og Sviss betur. Standa í Frökkum og Norðmönnum. Fínt neisti í EM að ári. #hmruv— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) January 24, 2021 Unnum semsagt bara Alsír og Marokkó. Vonandi gengur betur næst. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 24, 2021 Arnar Péturs og Logi svöruðu vel fyrir þetta glórulausa viðtal Gumma. Ekki nóg með að viðtalið hafi verið mjög ófaglegt að þá var það líka stútfullt af bulli. Svo má alveg spyrja þeirrar spurningar á hvaða leið þetta lið er, þegar ekki má gera kröfu um að það vinni Sviss.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 24, 2021
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59 Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
„Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59
Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30