Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir er ánægð með að fá að taka þátt í að hann vörulínu sína hjá WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira