Tímakaup á Íslandi áttunda hæsta í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2021 13:39 Tímakaup var hæst í Danmörku, hvort sem litið sé til tímakaups í evrum eða jafnvirðisgildum, en lægst í Albaníu. Vísir/Vilhelm Ísland skipar áttunda sætið á lista yfir miðgildi tímakaups í ríkjum Evrópu í október 2018 að teknu tilliti til verðlags. Tímakaup var hæst í Danmörku, hvort sem litið sé til tímakaups í evrum eða jafnvirðisgildum, en lægst í Albaníu. Frá þessu segir í frétt á vef Hagstofunnar. Þar segir að Ísland hafi verið með þriðja hæsta miðgildi tímakaups ef tímakaupið er umreiknað í evrur, en áttunda hæsta að teknu tilliti til verðlags með jafnvirðisgildum. „Jafnvirðisgildi (PPS) er tilbúin gjaldmiðill þar sem hugmyndin er að ein eining geti keypt sama magn af vörum og þjónustu í hverju landi fyrir sig og tekur þannig mið af verðlagi hvers lands. Tímakaup byggir á sambærilegu launahugtaki og regluleg heildarlaun í útgáfum Hagstofu Íslands, það er laun í dagvinnu, vaktavinnu og yfirvinnu og er deilitalan allar greiddar stundir. Þessar niðurstöður byggja á samevrópskri rannsókn á launum og samsetningu þeirra, Structure of Earnings Survey (SES,) sem er gerð á fjögurra ára fresti. Rannsóknin var síðast gerð 2018 þar sem október var viðmiðunarmánuður og voru niðurstöður birtar á vef Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, ásamt umfjöllun þann 14. desember síðastliðinn. Eurostat birti einnig hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum sem eru skilgreind sem tímakaup undir 2/3 af miðgildi tímakaups viðkomandi lands. Því eru láglaunamörk mismunandi á milli landa. Lægst var hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum í Svíþjóð, eða 3,6%, en hæst 23,5% í Lettlandi. Hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum var 11,2% á Íslandi, sem var áttunda lægsta hlutfallið í Evrópu, en Norðurlöndin voru öll með lægra hlutfall en Ísland,“ segir í tilkynningunni. Verðlag Kjaramál Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Frá þessu segir í frétt á vef Hagstofunnar. Þar segir að Ísland hafi verið með þriðja hæsta miðgildi tímakaups ef tímakaupið er umreiknað í evrur, en áttunda hæsta að teknu tilliti til verðlags með jafnvirðisgildum. „Jafnvirðisgildi (PPS) er tilbúin gjaldmiðill þar sem hugmyndin er að ein eining geti keypt sama magn af vörum og þjónustu í hverju landi fyrir sig og tekur þannig mið af verðlagi hvers lands. Tímakaup byggir á sambærilegu launahugtaki og regluleg heildarlaun í útgáfum Hagstofu Íslands, það er laun í dagvinnu, vaktavinnu og yfirvinnu og er deilitalan allar greiddar stundir. Þessar niðurstöður byggja á samevrópskri rannsókn á launum og samsetningu þeirra, Structure of Earnings Survey (SES,) sem er gerð á fjögurra ára fresti. Rannsóknin var síðast gerð 2018 þar sem október var viðmiðunarmánuður og voru niðurstöður birtar á vef Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, ásamt umfjöllun þann 14. desember síðastliðinn. Eurostat birti einnig hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum sem eru skilgreind sem tímakaup undir 2/3 af miðgildi tímakaups viðkomandi lands. Því eru láglaunamörk mismunandi á milli landa. Lægst var hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum í Svíþjóð, eða 3,6%, en hæst 23,5% í Lettlandi. Hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum var 11,2% á Íslandi, sem var áttunda lægsta hlutfallið í Evrópu, en Norðurlöndin voru öll með lægra hlutfall en Ísland,“ segir í tilkynningunni.
Verðlag Kjaramál Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira