Biðja um hjálp stuðningsmanna við að borga laun Özils Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 23:00 Özil á sinni fyrstu æfingu í Tyrklandi. Getty/Serhat Cagdas Mesut Özil er kominn til Tyrklands. Hann hefur samið við Fenerbache en hann kemur til félagsins frá Arsenal eftir rúmlega sjö ára veru. Í Tyrklandi þénar hann áfram vel og nú biður Fenerbache um hjálp frá stuðningsmönnum í dag. Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31
Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01