Neitar að leika í nektarsenum undir leikstjórn karla Sylvía Hall skrifar 25. janúar 2021 18:59 Keira Knightley. Getty/Kristy Sparow Breska leikkonan Keira Knightley segist ekki koma nakin fram í kvikmyndum þar sem karlmenn fara með leikstjórn. Þá vill hún ekki leika í kynlífssenum, sérstaklega ekki eftir að hafa gengið með tvö börn. „Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
„Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira