Neitar að leika í nektarsenum undir leikstjórn karla Sylvía Hall skrifar 25. janúar 2021 18:59 Keira Knightley. Getty/Kristy Sparow Breska leikkonan Keira Knightley segist ekki koma nakin fram í kvikmyndum þar sem karlmenn fara með leikstjórn. Þá vill hún ekki leika í kynlífssenum, sérstaklega ekki eftir að hafa gengið með tvö börn. „Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira