Jóhannesar minnst fyrir leik Celtic í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 08:30 Jóhannes Eðvaldsson var í miklum metum hjá stuðningsmönnum Celtic. getty/Peter Robinson Einnar mínútu þögn verður fyrir leik Celtic og Hamilton Academial í skosku úrvalsdeildinni í kvöld til minningar um Jóhannes Eðvaldsson sem lést á sunnudaginn, sjötugur að aldri. Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes lék 195 leiki fyrir Celtic og skoraði 38 mörk. Til að heiðra minningu hans verður einnar mínútu þögn fyrir leik Celtic og Hamilton á Celtic Park í kvöld. A minute's silence will be held prior to #CELHAM at Celtic Park tomorrow in memory of Johannes Edvaldsson.We will also pay tribute to the former Hoops player on the @CelticFCPass pre-match show. https://t.co/Yg4xf0v51q— Celtic Football Club (@CelticFC) January 26, 2021 Jóhannes lék einnig með Motherwell í Skotlandi og sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Hann lék 34 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði tvö mörk. Celtic hefur gengið flest í óhag að undanförnu og er í 2. sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 46 stig, 23 stigum á eftir toppliði Rangers. Celtic á þrjá leiki til góða á Rangers. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, þykir valtur í sessi en meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem mögulegir eftirmenn hans eru Rafa Benítez og Frank Lampard sem var sagt upp hjá Chelsea á mánudaginn. Skoski boltinn Íslendingar erlendis Skotland Tengdar fréttir Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson látinn Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. 24. janúar 2021 23:13 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira
Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes lék 195 leiki fyrir Celtic og skoraði 38 mörk. Til að heiðra minningu hans verður einnar mínútu þögn fyrir leik Celtic og Hamilton á Celtic Park í kvöld. A minute's silence will be held prior to #CELHAM at Celtic Park tomorrow in memory of Johannes Edvaldsson.We will also pay tribute to the former Hoops player on the @CelticFCPass pre-match show. https://t.co/Yg4xf0v51q— Celtic Football Club (@CelticFC) January 26, 2021 Jóhannes lék einnig með Motherwell í Skotlandi og sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Hann lék 34 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði tvö mörk. Celtic hefur gengið flest í óhag að undanförnu og er í 2. sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 46 stig, 23 stigum á eftir toppliði Rangers. Celtic á þrjá leiki til góða á Rangers. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, þykir valtur í sessi en meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem mögulegir eftirmenn hans eru Rafa Benítez og Frank Lampard sem var sagt upp hjá Chelsea á mánudaginn.
Skoski boltinn Íslendingar erlendis Skotland Tengdar fréttir Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson látinn Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. 24. janúar 2021 23:13 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira
Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. 25. janúar 2021 09:00
Jóhannes Eðvaldsson látinn Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. 24. janúar 2021 23:13