Björn elti mann á skíðum Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2021 14:24 Hvergi í Evrópu eru fleiri brúnbirnir en í Rúmeníu. Vísir/Getty Rúmenskur maður þurfti að taka á honum stóra sínum um síðustu helgi þegar björn elti hann á harðaspretti þegar maðurinn var að renna sér á skíðum. Aðrir skíðagestir öskruðu á manninn og sögðu honum að fara hraðar yfir. Myndbönd af vettvangi sýna hvernig björninn hljóp á eftir manninum. Þetta gerðist í bænum Predeal í Transilvaníu. Honum tókst þó á endanum að stinga björninn af, eftir að hann kastaði bakpoka sínum frá sér. Björninn staðnæmdist til að skoða bakpokann, samkvæmt frétt héraðsmiðilsins Ziarul de Iasi. Björninn mun svo hafa verið rekinn á brott af mönnum á snjósleðum. Þá stóð til að leita að birninum og flytja hann á öruggari stað, ef svo þyrfti. Árið 2019 fjölgaði árásum brúnbjarna á menn töluvert og var talið að fjöldi þeirra væri orðinn of mikill. Þá var talið að um sex þúsund birnir væru í Rúmeníu og að þeir væru hvergi fleiri í Evrópu. Hér má sjá sjónvarpsfrétt frá Rúmeníu og myndbönd af atvikinu. CHILLING CHASE: A bear chased a skier downhill at a mountain resort in Romania. The skier was finally able to get to safety by throwing a backpack on the ground to distract it, while rescuers on a snowmobile scared it away. https://t.co/Wna14XmTyF pic.twitter.com/aKj3uo5Wxb— ABC News (@ABC) January 28, 2021 Rúmenía Dýr Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Myndbönd af vettvangi sýna hvernig björninn hljóp á eftir manninum. Þetta gerðist í bænum Predeal í Transilvaníu. Honum tókst þó á endanum að stinga björninn af, eftir að hann kastaði bakpoka sínum frá sér. Björninn staðnæmdist til að skoða bakpokann, samkvæmt frétt héraðsmiðilsins Ziarul de Iasi. Björninn mun svo hafa verið rekinn á brott af mönnum á snjósleðum. Þá stóð til að leita að birninum og flytja hann á öruggari stað, ef svo þyrfti. Árið 2019 fjölgaði árásum brúnbjarna á menn töluvert og var talið að fjöldi þeirra væri orðinn of mikill. Þá var talið að um sex þúsund birnir væru í Rúmeníu og að þeir væru hvergi fleiri í Evrópu. Hér má sjá sjónvarpsfrétt frá Rúmeníu og myndbönd af atvikinu. CHILLING CHASE: A bear chased a skier downhill at a mountain resort in Romania. The skier was finally able to get to safety by throwing a backpack on the ground to distract it, while rescuers on a snowmobile scared it away. https://t.co/Wna14XmTyF pic.twitter.com/aKj3uo5Wxb— ABC News (@ABC) January 28, 2021
Rúmenía Dýr Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira