Lárus Helgi: Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hefi spilað lengi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 22:37 Lárus Helgi Ólafsson átti frábæran leik í liði Fram í kvöld. Mynd/S2 Sport „Ég get bara ekki hætt að brosa, þetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað lengi“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram eftir fjögurra marka sigur á Val í Olís-deild karla í kvöld. Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira