Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 20:57 Mikkel var magnaður í kvöld. Slavko Midzor/Getty Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira