Gefur upp ástæðuna fyrir heyrnartólunum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 10:30 Ef vel er gáð má sjá heyrnartólin sem Glenn Solberg notar. Hér sést hann í leiknum gegn Frakklandi. Slavko Midzor/Getty Glenn Solberg hefur gert frábæra hluti með vængbrotið sænskt lið á HM í Egyptalandi. Þeir eru komnir í úrslitaleikinn og mæta Danmörku. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 í Egyptalandi í dag. Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira