Internetið fór á hliðina í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 20:24 Bræðurnir, Niklas og Magnus Landin, fagna. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek) HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek)
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira