Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 23:31 Kjartan Henry í baráttunni með Horsens á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú hefur hann samið við Esbjerg. Ulrik Pedersen/Getty Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Kjartan rifti samningi sínum við Horsens um liðna helgi og virtist á heimleið en á mánudaginn samdi hann svo við danska B-deildarliðið Esbjerg og verður áfram í Danmörku. Þetta hefur vakið reiði hjá einhverjum en þjálfarinn missti ekki svefn yfir málinu. „Ég hef í raun ekki eytt neinum tíma í þetta því ég hef verið með heilt lið sem ég þurfti að undirbúa. Kjartan vildi prufa eitthvað annað og við berum virðingu fyrir því. Við hjálpuðum honum að leysa það því hann vildi það svo mikið,“ sagði Askou eftir 3-0 tapið gegn Randers í fyrsta leik Horsens eftir jólafrí í gær. Askou om Kjartan: Har fyldt meget, meget lidt https://t.co/xWfPNg76bc #1div #efbdk #achorsens #sldk— bold.dk (@bolddk) February 3, 2021 „Hvað hann svo gerir eftir það hef ég ekki eytt neinum tíma í. Ég hef notað tímann í þá leikmenn sem gjarnan vilja vera í Horsens og hjálpa þeim fyrir leikinn. Svo þetta hefur tekið mjög, mjög lítinn tíma frá mér og þannig er það.“ Askou tók við Horsens liðinu í janúar eftir að fyrrum þjálfari liðsins var rekinn. Askou starfaði síðast hjá HB í Færeyjum, á síðasta ári, þar sem hann var arftaki Heimis Guðjónssonar. Aðspurður um hvort þetta væri vanvirðing af Kjartani svaraði Askou: „Ég vil ekki tjá mig um það. Eins og ég sagði var leikur sem ég þurfti að einbeita mér að. Kjartan hefur átt frábæran feril í Horsens og nú er hann farinn. Hann hefur auðvitað gert það sem var gott fyrir hann. Við stýrum því ekki og það í raun skiptir engu. Við einbeitum okkur að þeim sem vilja vera hér.“ Vi har valgt at imødekomme et ønske fra Kjartan Finnbogason om at ophæve kontrakten, og dermed stopper han med øjeblikkelig virkning 💛 #sldk https://t.co/Oyw4YDsnYE pic.twitter.com/gfIKKtIInC— AC Horsens (@AC_Horsens) January 30, 2021 Danski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Kjartan rifti samningi sínum við Horsens um liðna helgi og virtist á heimleið en á mánudaginn samdi hann svo við danska B-deildarliðið Esbjerg og verður áfram í Danmörku. Þetta hefur vakið reiði hjá einhverjum en þjálfarinn missti ekki svefn yfir málinu. „Ég hef í raun ekki eytt neinum tíma í þetta því ég hef verið með heilt lið sem ég þurfti að undirbúa. Kjartan vildi prufa eitthvað annað og við berum virðingu fyrir því. Við hjálpuðum honum að leysa það því hann vildi það svo mikið,“ sagði Askou eftir 3-0 tapið gegn Randers í fyrsta leik Horsens eftir jólafrí í gær. Askou om Kjartan: Har fyldt meget, meget lidt https://t.co/xWfPNg76bc #1div #efbdk #achorsens #sldk— bold.dk (@bolddk) February 3, 2021 „Hvað hann svo gerir eftir það hef ég ekki eytt neinum tíma í. Ég hef notað tímann í þá leikmenn sem gjarnan vilja vera í Horsens og hjálpa þeim fyrir leikinn. Svo þetta hefur tekið mjög, mjög lítinn tíma frá mér og þannig er það.“ Askou tók við Horsens liðinu í janúar eftir að fyrrum þjálfari liðsins var rekinn. Askou starfaði síðast hjá HB í Færeyjum, á síðasta ári, þar sem hann var arftaki Heimis Guðjónssonar. Aðspurður um hvort þetta væri vanvirðing af Kjartani svaraði Askou: „Ég vil ekki tjá mig um það. Eins og ég sagði var leikur sem ég þurfti að einbeita mér að. Kjartan hefur átt frábæran feril í Horsens og nú er hann farinn. Hann hefur auðvitað gert það sem var gott fyrir hann. Við stýrum því ekki og það í raun skiptir engu. Við einbeitum okkur að þeim sem vilja vera hér.“ Vi har valgt at imødekomme et ønske fra Kjartan Finnbogason om at ophæve kontrakten, og dermed stopper han med øjeblikkelig virkning 💛 #sldk https://t.co/Oyw4YDsnYE pic.twitter.com/gfIKKtIInC— AC Horsens (@AC_Horsens) January 30, 2021
Danski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira