Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 19:21 Liverpool fær ekki að ferðast til Þýskalands þann 16. febrúar. Andrew Powell/Getty Images Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. Sky Sports staðfesti í kvöld að ríkisstjórn Þýskaland hafi breytt inngönguskilyrðum erlendra ferðamanna til landsins. Fólk frá svæðum þar sem staðfest er að kórónuveiran hafi stökkbreyst fær inngöngu í landið. Undantekning er gerð fyrir þýska ríkisborgara eða fólk sem býr í Þýskalandi. Bannið tók gildi á laugardaginn og nú hefur verið staðfest að engin undantekning verður gerð fyrir Liverpool né önnur atvinnumannalið eða atvinnumenn í íþróttum. Liverpool's #UCL round-of-16 first-leg match at RB Leipzig will not be able to take place in Germany— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 4, 2021 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að það sé í viðræðum við þýska knattspyrnusambandið og þýsku ríkisstjórnina um að finna lausn á málinu. UEFA hefur breytt regluverki sínu svo hægt er að skipta á heimaleikjum þannig að fyrri leikur Englandsmeistaranna og RB Leipzig gæti farið fram á Anfield í Liverpool og síðari leikur liðanna í Þýskalandi. Einnig geta leikir farið fram á hlutlausum velli og tveggja leikja einvígum breytt í aðeins einn leik ef þess er þörf. Útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þann 16. febrúar með leikjum Barcelona og Paris Saint-Germain ásamt leik Leipzig og Liverpool. Allir leikir 16-liða úrslitanna verða sýndir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sjá meira
Sky Sports staðfesti í kvöld að ríkisstjórn Þýskaland hafi breytt inngönguskilyrðum erlendra ferðamanna til landsins. Fólk frá svæðum þar sem staðfest er að kórónuveiran hafi stökkbreyst fær inngöngu í landið. Undantekning er gerð fyrir þýska ríkisborgara eða fólk sem býr í Þýskalandi. Bannið tók gildi á laugardaginn og nú hefur verið staðfest að engin undantekning verður gerð fyrir Liverpool né önnur atvinnumannalið eða atvinnumenn í íþróttum. Liverpool's #UCL round-of-16 first-leg match at RB Leipzig will not be able to take place in Germany— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 4, 2021 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að það sé í viðræðum við þýska knattspyrnusambandið og þýsku ríkisstjórnina um að finna lausn á málinu. UEFA hefur breytt regluverki sínu svo hægt er að skipta á heimaleikjum þannig að fyrri leikur Englandsmeistaranna og RB Leipzig gæti farið fram á Anfield í Liverpool og síðari leikur liðanna í Þýskalandi. Einnig geta leikir farið fram á hlutlausum velli og tveggja leikja einvígum breytt í aðeins einn leik ef þess er þörf. Útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þann 16. febrúar með leikjum Barcelona og Paris Saint-Germain ásamt leik Leipzig og Liverpool. Allir leikir 16-liða úrslitanna verða sýndir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sjá meira