Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 13:42 Patrick Mahomes er stórkostlegur leikmaður sem virðist alltaf getað stigið á bensíngjöfina þegar Kansas City Chiefs liðið þarf á því að halda. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira