
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að síðast sé vitað um ferðir Kára við Bríetartún í Reykjavík um miðnættið. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Kára, eða vita hvar hann er að finna, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.