Freyr er fyrrverandi eiginmaður Ellý Ármanns, fjölmiðla- og listakonu, og eiga þau dóttur saman.
Sagnfræðingurinn Kolfinna á sömuleiðis að baki starfsferil í fjölmiðlum en hefur meðal annars unnið þætti fyrir Stöð 2, ÍNN og RÚV. Hún á tvö börn og var áður gift tónlistarmanninum Birni Jörundi.
Posted by Freyr Gylfason on Friday, February 5, 2021