Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2021 11:31 Leikarar, íþróttamenn og tónlistarmenn fara á kostum í auglýsingunum. Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu. Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu.
Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira