Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2021 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Tottenham Hotspur í heimsókn á Goodison Park í FA-bikarnum í kvöld. Michael Regan/Getty Images Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport Sheffield United – botnlið ensku úrvalsdeildarinnar – tekur á móti B-deildarliði Bristol City í enska FA-bikarnum í dag. Sheffield hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið og unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þó liðið sé svo gott sem fallið virðist það ætla að reyna að framkvæma hið ómögulega. Gott gengi þeirra hófst í bikarnum og hver veit nema það haldi áfram í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.20. Stöð 2 Sport 2 Manchester City – topplið ensku úrvalsdeildarinnar – heimsækir hið skemmtilega lið Swansea City til Wales í FA-bikarnum í dag. Pep Guardiola vill að venju vinna alla titla og ætlar sér ekkert annað en sigur. Útsending hefst klukkan 17.20 og reikna má með stórskemmtilegum leik en Swansea er þekkt fyrir að vera eitt af betur spilandi liðum ensku B-deildarinnar. Hvort þeir eigi roð í Manchester City verður að koma í ljós. Klukkan 20.05 er komið að stórleik dagsins sem fram fer í Liverpool-borg. Lærisveinar Carlo Ancelotti taka á móti lærisveinum José Mourinho. Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði heimamanna og það má svo gott sem bóka það að Mourinho stilli upp sínu sterkasta liði. Reikna má með mjög góðum leik milli tveggja góðra liða. Þá eru tveir heitustu framherjar Englands sem og ensku úrvalsdeildarinnar í sitt hvoru liðinu. Stöð 2 Sport 4 Annar áhugaverður leikur er á dagskrá klukkan 19.20. Þá tekur Leicester City á móti Brighton & Hove Albion. Bæði lið í úrvalsdeildinni og bæði lið á góðu skriði. Reikna má með enn einum frábærum leiknum. Stöð 2 Esport GTS Iceland: Tier 1 er á dagskrá klukkan 21.30. Um er að ræða beina útsendingu frá sterkustu mótaröð Íslands í hermikappakstri. Stöð 2 Golf Klukkan 23.300 er PGA Special AT&T Every Shot Counts góðgerðamótið í golfi á dagskrá. Mótið er tengt PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Sjá meira
Stöð 2 Sport Sheffield United – botnlið ensku úrvalsdeildarinnar – tekur á móti B-deildarliði Bristol City í enska FA-bikarnum í dag. Sheffield hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið og unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þó liðið sé svo gott sem fallið virðist það ætla að reyna að framkvæma hið ómögulega. Gott gengi þeirra hófst í bikarnum og hver veit nema það haldi áfram í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.20. Stöð 2 Sport 2 Manchester City – topplið ensku úrvalsdeildarinnar – heimsækir hið skemmtilega lið Swansea City til Wales í FA-bikarnum í dag. Pep Guardiola vill að venju vinna alla titla og ætlar sér ekkert annað en sigur. Útsending hefst klukkan 17.20 og reikna má með stórskemmtilegum leik en Swansea er þekkt fyrir að vera eitt af betur spilandi liðum ensku B-deildarinnar. Hvort þeir eigi roð í Manchester City verður að koma í ljós. Klukkan 20.05 er komið að stórleik dagsins sem fram fer í Liverpool-borg. Lærisveinar Carlo Ancelotti taka á móti lærisveinum José Mourinho. Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði heimamanna og það má svo gott sem bóka það að Mourinho stilli upp sínu sterkasta liði. Reikna má með mjög góðum leik milli tveggja góðra liða. Þá eru tveir heitustu framherjar Englands sem og ensku úrvalsdeildarinnar í sitt hvoru liðinu. Stöð 2 Sport 4 Annar áhugaverður leikur er á dagskrá klukkan 19.20. Þá tekur Leicester City á móti Brighton & Hove Albion. Bæði lið í úrvalsdeildinni og bæði lið á góðu skriði. Reikna má með enn einum frábærum leiknum. Stöð 2 Esport GTS Iceland: Tier 1 er á dagskrá klukkan 21.30. Um er að ræða beina útsendingu frá sterkustu mótaröð Íslands í hermikappakstri. Stöð 2 Golf Klukkan 23.300 er PGA Special AT&T Every Shot Counts góðgerðamótið í golfi á dagskrá. Mótið er tengt PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Sjá meira