Lars snýr aftur til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2021 16:47 Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2012-16. Hann hefur nú snúið aftur til starfa fyrir KSÍ. getty/Michael Regan Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Aðalstarf Lars verður að styðja við Arnar Þór Viðarsson, Eið Smára Guðjohnsen og þjálfarateymi landsliðsins. Lars hefur þegar hafið störf. Lars þekkir vel til hér á landi en hann stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Síðast var hann þjálfari norska karlalandsliðsins. Hann hefur einnig þjálfað sænska og nígeríska landsliðið. „Ég er virkilega ánægður og hlakka til að vinna aftur með íslenska landsliðinu, enda á ég margar góðar minningar frá tíma mínum sem þjálfari liðsins. Vonandi get ég hjálpað Arnari og þjálfarateyminu, og miðlað af minni reynslu til að styðja við starfsliðið og leikmennina,“ segir Lars í fréttatilkynningu á heimasíðu KSÍ. „Þar til tekst að koma böndum á kórónaveirufaraldurinn mun ég starfa með Arnari og landsliðinu eins vel og hægt er í gegnum stafrænar lausnir. Vonandi get ég ferðast til Íslands á næstu mánuðum til að taka enn virkari þátt í starfinu og til að fínstilla samstarfið með Arnari og starfsliðinu.“ Fyrsta verkefni landsliðsins á árinu, og jafnframt fyrsta verkefnið undir stjórn nýs þjálfarateymis, eru þrír leikir í undankeppni HM 2022 í næsta mánuði. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein á útivelli. HM 2022 í Katar KSÍ Íslandsvinir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Aðalstarf Lars verður að styðja við Arnar Þór Viðarsson, Eið Smára Guðjohnsen og þjálfarateymi landsliðsins. Lars hefur þegar hafið störf. Lars þekkir vel til hér á landi en hann stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Síðast var hann þjálfari norska karlalandsliðsins. Hann hefur einnig þjálfað sænska og nígeríska landsliðið. „Ég er virkilega ánægður og hlakka til að vinna aftur með íslenska landsliðinu, enda á ég margar góðar minningar frá tíma mínum sem þjálfari liðsins. Vonandi get ég hjálpað Arnari og þjálfarateyminu, og miðlað af minni reynslu til að styðja við starfsliðið og leikmennina,“ segir Lars í fréttatilkynningu á heimasíðu KSÍ. „Þar til tekst að koma böndum á kórónaveirufaraldurinn mun ég starfa með Arnari og landsliðinu eins vel og hægt er í gegnum stafrænar lausnir. Vonandi get ég ferðast til Íslands á næstu mánuðum til að taka enn virkari þátt í starfinu og til að fínstilla samstarfið með Arnari og starfsliðinu.“ Fyrsta verkefni landsliðsins á árinu, og jafnframt fyrsta verkefnið undir stjórn nýs þjálfarateymis, eru þrír leikir í undankeppni HM 2022 í næsta mánuði. Ísland mætir þá Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein á útivelli.
HM 2022 í Katar KSÍ Íslandsvinir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn