Svefnlausir starfsmenn dýrir vinnuveitendum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. febrúar 2021 14:46 Erla Björnsdóttir, svefnráðgjafi, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Aðsend Það er allt of algengt að fólk komi þreytt og illa sofið í vinnuna, sem er dýrt fyrir atvinnurekendur því þá er meiri hætta á mistökum hjá starfsfólki og að það lendi í slysum. Þá taki svefnlausir starfsmenn 100% fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel. Þetta segir svefnráðgjafi, sem segir ekkert jafnast á við góðan svefn. Það er æði misjafn hvað við sofum mikið, sumir þurfa að sofa lítið en aðrir þurfamikinn svefn. Rannsóknir segja þó að þriðjungur íslensku þjóðarinnar sofi allt of lítið, eða sex tíma á nóttu en við eigum að sofa allavega sjö tíma á nóttu og helst átta til níu tíma. Erla Björnsdóttir, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og svefnráðgjafi segir atvinnulífið tapa á illa sofandi starfsfólki. „Já, og það er mjög dýrt fyrir vinnuveitendur því ef við erum illa sofin þá erum við bæði margfalt líklegri til að gera mistök og lenda í slysum og svefnlausir starfsmenn taka líka 100 prósent fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel, þannig að það er til mikils að vinna að bæta svefn hjá starfsfólki,“ segir Erla. Hvernig ættu vinnuveitendur að beita sér í því? „Bæði að vera með fræðslu um mikilvægi svefns inn á vinnustöðunum og svo við hjá eins og Betri Svefn erum að skima fyrir svefnvandamálum innan fyrirtækja og veita þreyttu starfsfólki meðferðir við svefnvanda, þannig að það er ein leið sem hægt er að fara. Svo auðvitað líka að vera sveigjanlegur, bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma þar sem það er hægt.“ Erla segir að þeir sem lifi vel og lengi sofi samtals í 30 ár af ævi sinni, sem er mikill tími og því skipti gæði svefnsins öllu máli. En hvenær sofum við best á nóttunni? „Fyrri part nætur, þá erum við í þessum djúpa svefni, sem er mikilvægast svefninn og skilar okkur hvíldinni og endurnæringunni, sem við viljum auðvitað öll fá út úr svefninum,“ segir Erla. Svefn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Það er æði misjafn hvað við sofum mikið, sumir þurfa að sofa lítið en aðrir þurfamikinn svefn. Rannsóknir segja þó að þriðjungur íslensku þjóðarinnar sofi allt of lítið, eða sex tíma á nóttu en við eigum að sofa allavega sjö tíma á nóttu og helst átta til níu tíma. Erla Björnsdóttir, sem er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og svefnráðgjafi segir atvinnulífið tapa á illa sofandi starfsfólki. „Já, og það er mjög dýrt fyrir vinnuveitendur því ef við erum illa sofin þá erum við bæði margfalt líklegri til að gera mistök og lenda í slysum og svefnlausir starfsmenn taka líka 100 prósent fleiri veikindadaga heldur en þeir sem sofa vel, þannig að það er til mikils að vinna að bæta svefn hjá starfsfólki,“ segir Erla. Hvernig ættu vinnuveitendur að beita sér í því? „Bæði að vera með fræðslu um mikilvægi svefns inn á vinnustöðunum og svo við hjá eins og Betri Svefn erum að skima fyrir svefnvandamálum innan fyrirtækja og veita þreyttu starfsfólki meðferðir við svefnvanda, þannig að það er ein leið sem hægt er að fara. Svo auðvitað líka að vera sveigjanlegur, bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma þar sem það er hægt.“ Erla segir að þeir sem lifi vel og lengi sofi samtals í 30 ár af ævi sinni, sem er mikill tími og því skipti gæði svefnsins öllu máli. En hvenær sofum við best á nóttunni? „Fyrri part nætur, þá erum við í þessum djúpa svefni, sem er mikilvægast svefninn og skilar okkur hvíldinni og endurnæringunni, sem við viljum auðvitað öll fá út úr svefninum,“ segir Erla.
Svefn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira