Enginn tekur slaginn við Guðna Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2021 10:00 Guðni Bergsson vann öruggan sigur í síðasta formannsslag, árið 2019. vísir/vilhelm Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. Kjörnefnd KSÍ kemur saman í hádeginu í dag til að yfirfara þau framboð sem hafa borist og staðfesta þau, fyrir ársþingið sem fram fer rafrænt 27. febrúar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi nú í morgun að ekki væri vitað til þess að mótframboð hefði borist gegn Guðna sem er sitjandi formaður. „Við höfum ekki séð slíkt ennþá, en við erum að fara yfir alla okkar samskiptamiðla til að ganga úr skugga um að það leynist ekki eitthvað þar,“ sagði Klara. Tilkynning yrði send út eftir hádegi með upplýsingum um frambjóðendur til stjórnar. Guðni tók við sem formaður KSÍ árið 2017 eftir að hafa haft betur gegn Birni Einarssyni með 83 atkvæðum gegn 66. Formaður er kjörinn til tveggja ára. Árið 2019 fékk Guðni mótframboð frá forvera sínum í starfi, Geir Þorsteinssyni, en var endurkjörinn með 119 atkvæðum gegn 26 atkvæðum Geirs. Þeir fjórir stjórnarmenn sem kosnir voru til tveggja ára á ársþingi 2019, þau Ásgeir Ásgeirsson, Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason og Þorsteinn Gunnarsson, gefa kost á sér til áframhaldandi setu. Í fyrra voru Gísli Gíslason, Ingi Sigurðsson, Ragnhildur Skúladóttir og Valgeir Sigurðsson sjálfkjörin í stjórn til tveggja ára. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Kjörnefnd KSÍ kemur saman í hádeginu í dag til að yfirfara þau framboð sem hafa borist og staðfesta þau, fyrir ársþingið sem fram fer rafrænt 27. febrúar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi nú í morgun að ekki væri vitað til þess að mótframboð hefði borist gegn Guðna sem er sitjandi formaður. „Við höfum ekki séð slíkt ennþá, en við erum að fara yfir alla okkar samskiptamiðla til að ganga úr skugga um að það leynist ekki eitthvað þar,“ sagði Klara. Tilkynning yrði send út eftir hádegi með upplýsingum um frambjóðendur til stjórnar. Guðni tók við sem formaður KSÍ árið 2017 eftir að hafa haft betur gegn Birni Einarssyni með 83 atkvæðum gegn 66. Formaður er kjörinn til tveggja ára. Árið 2019 fékk Guðni mótframboð frá forvera sínum í starfi, Geir Þorsteinssyni, en var endurkjörinn með 119 atkvæðum gegn 26 atkvæðum Geirs. Þeir fjórir stjórnarmenn sem kosnir voru til tveggja ára á ársþingi 2019, þau Ásgeir Ásgeirsson, Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason og Þorsteinn Gunnarsson, gefa kost á sér til áframhaldandi setu. Í fyrra voru Gísli Gíslason, Ingi Sigurðsson, Ragnhildur Skúladóttir og Valgeir Sigurðsson sjálfkjörin í stjórn til tveggja ára.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira