Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 14:23 Það er enginn uppgjafartónn í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, þrátt fyrir þrjú töp í röð og mjög erfiða byrjun á árinu 2021. Getty/Phil Noble Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira