Kórónuveirusmitum á Englandi fækkað mikið á einum mánuði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2021 07:48 Ný rannsókn þykir benda til þess að sóttvarnaaðgerðir Breta séu nú farnar að virka vel. Getty/Andrew Matthews Á einum mánuði hefur kórónuveirusmitum á Englandi fækkað um tvo þriðju. Sérfræðingar vara þó við því að skólar verði opnaðir í bráð, því veiran sé nú að dreifa sér hraðast á meðal barna á skólaaldri og yngra fólks. Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian þar sem vitnað er í nýja rannsókn frá Imperial College London. Rannsóknin þykir benda til þess að sóttvarnaaðgerðir Breta séu nú farnar að virka vel. Því hafi tekist að hamla uppgangi veirunnar þrátt fyrir hin nýju afbrigði sem smitast á auðveldari máta. Smit eru þó enn útbreidd í Englandi, en á tímabilinu 4. til 13. febrúar var einn af hverjum 200 Englendingum með Covid 19, samanborið við þrisvar sinnum hærri tölu mánuði áður. Vísindamennirnir við Imperial College segja að smittíðnin hafi farið lækkandi í öllum aldurshópum. Flest smit séu núna hjá börnum á aldrinum fimm til tólf ára og hjá ungu fólki á aldrinum 18 til 24 ára. Þá sé enn ekkert í gögnunum sem sýni áhrif bólusetningar á sýkingar; lækkun smittíðninnar hjá fólki eldri en 65 ára var svipuð og hjá öðrum aldurshópum. Að sögn vísindamannanna er smittíðnin hjá ungum börn enn tiltölulega há. Það þurfi því að gæta sérstakrar varúðar þegar skólar verða opnaðir að nýju sem verður að óbreyttu í næsta mánuði. Paul Elliott, prófessor við Imperial College sem fyrir rannsóknarteyminu, lagði þannig áherslu á að smit gætu borist víðar í skólanum á milli fólks en bara í skólastofunni, til að mynda á milli foreldra þegar þeir væru að sækja börn sín í skólann. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian þar sem vitnað er í nýja rannsókn frá Imperial College London. Rannsóknin þykir benda til þess að sóttvarnaaðgerðir Breta séu nú farnar að virka vel. Því hafi tekist að hamla uppgangi veirunnar þrátt fyrir hin nýju afbrigði sem smitast á auðveldari máta. Smit eru þó enn útbreidd í Englandi, en á tímabilinu 4. til 13. febrúar var einn af hverjum 200 Englendingum með Covid 19, samanborið við þrisvar sinnum hærri tölu mánuði áður. Vísindamennirnir við Imperial College segja að smittíðnin hafi farið lækkandi í öllum aldurshópum. Flest smit séu núna hjá börnum á aldrinum fimm til tólf ára og hjá ungu fólki á aldrinum 18 til 24 ára. Þá sé enn ekkert í gögnunum sem sýni áhrif bólusetningar á sýkingar; lækkun smittíðninnar hjá fólki eldri en 65 ára var svipuð og hjá öðrum aldurshópum. Að sögn vísindamannanna er smittíðnin hjá ungum börn enn tiltölulega há. Það þurfi því að gæta sérstakrar varúðar þegar skólar verða opnaðir að nýju sem verður að óbreyttu í næsta mánuði. Paul Elliott, prófessor við Imperial College sem fyrir rannsóknarteyminu, lagði þannig áherslu á að smit gætu borist víðar í skólanum á milli fólks en bara í skólastofunni, til að mynda á milli foreldra þegar þeir væru að sækja börn sín í skólann.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira