42 prósent líklegri að ná markmiðunum þínum ef þú ferð að ráðum Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir hvetur fylgjendur sína til að setja sér markmið. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir hefur talað lengi fyrir mikilvægi markmiðssetningar og hún hvetur sína fylgjendur til að fara að ráðum sínum í nýjum pistli. Anníe Mist Þórisdóttir var fljót að setja sér markmið þegar hún varð ófrísk fyrir rúmu ári síðan. Hún ætlaði sér að koma strax til baka. Anníe Mist ætlaði líka að sína öllum sem vildu fylgjast með hvernig hún færi að því að vinna sig til baka. Anníe Mist hefur skrifað um það oft áður að það hafi tekið lengri tíma en hún bjóst við að koma til baka en þar spilaði líka inn í mjög erfið fæðing. Anníe er hins vegar öll að koma til og nú er bara mánuður í það að opni hluti heimsleikanna byrji. Anníe notaði tækifærið í nýjast pistli sínum til að leggja áherslu á það að setja sér markmið og að skrifa þau líka niður til að þau séu á hreinu. Anníe Mist er með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og skrif hennar fara því víða um heiminn. „Þú hefur kannski séð þetta áður hjá mér en hefur þú gert þetta? Núna er tækifærið,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í byrjun pistils síns. „Þetta þarf ekki að taka langan tíma, þetta þarf ekki að vera flókið. Þú getur því gert þetta núna og um leið ertu komin skrefi nær því að láta markmiðin þín rætast,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er svo mikilvægt að setja sér markmið í lífinu. Eins og þið gerið ímyndað ykkur þá hef ég stór markmið og ég er viss um að þið eigið líka stór markmið. Ég komst að því nýlega að ef þú skrifar niður markmiðin þín þá ertu 42 prósent líklegri til að ná þeim,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist skrifaði síðan niður nokkra mikilvæga punkta þegar kemur að markmiðssetningu. Þau eru hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan pistill Anníe Mistar sem hún skrifaði á ensku. Ráð frá Anníe Mist Þórisdóttur: Skrifaðu markmiðin niður (og lestu þau oft) Búðu til áætlun fyrir hvert markmið. Annars væri það eins og keyra bíl án korts og vonast til að komast á réttan stað. Deildu markmiðunum þínum með fólki sem lætur þig standa við þessi markmið. Skiptu markmiðunum þínum niður í eins lítil skref og hægt er. Stóru markmiðin eru ógnvekjandi en það er oft auðvelt að byrja á litlu skrefi Byrjaðu strax ekki bíða eftir því að fara af stað. Mundu eftir að njóta ferðalagsins en ekki bíða eftir að þú sért búinn að ná markmiðunum. Geymdu markmiðin þín á góðum stað og skoðaðu þau seinna í lífinu. Það hjálpar til að sýna þér hversu langt þú ert kominn. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir var fljót að setja sér markmið þegar hún varð ófrísk fyrir rúmu ári síðan. Hún ætlaði sér að koma strax til baka. Anníe Mist ætlaði líka að sína öllum sem vildu fylgjast með hvernig hún færi að því að vinna sig til baka. Anníe Mist hefur skrifað um það oft áður að það hafi tekið lengri tíma en hún bjóst við að koma til baka en þar spilaði líka inn í mjög erfið fæðing. Anníe er hins vegar öll að koma til og nú er bara mánuður í það að opni hluti heimsleikanna byrji. Anníe notaði tækifærið í nýjast pistli sínum til að leggja áherslu á það að setja sér markmið og að skrifa þau líka niður til að þau séu á hreinu. Anníe Mist er með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og skrif hennar fara því víða um heiminn. „Þú hefur kannski séð þetta áður hjá mér en hefur þú gert þetta? Núna er tækifærið,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í byrjun pistils síns. „Þetta þarf ekki að taka langan tíma, þetta þarf ekki að vera flókið. Þú getur því gert þetta núna og um leið ertu komin skrefi nær því að láta markmiðin þín rætast,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er svo mikilvægt að setja sér markmið í lífinu. Eins og þið gerið ímyndað ykkur þá hef ég stór markmið og ég er viss um að þið eigið líka stór markmið. Ég komst að því nýlega að ef þú skrifar niður markmiðin þín þá ertu 42 prósent líklegri til að ná þeim,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist skrifaði síðan niður nokkra mikilvæga punkta þegar kemur að markmiðssetningu. Þau eru hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan pistill Anníe Mistar sem hún skrifaði á ensku. Ráð frá Anníe Mist Þórisdóttur: Skrifaðu markmiðin niður (og lestu þau oft) Búðu til áætlun fyrir hvert markmið. Annars væri það eins og keyra bíl án korts og vonast til að komast á réttan stað. Deildu markmiðunum þínum með fólki sem lætur þig standa við þessi markmið. Skiptu markmiðunum þínum niður í eins lítil skref og hægt er. Stóru markmiðin eru ógnvekjandi en það er oft auðvelt að byrja á litlu skrefi Byrjaðu strax ekki bíða eftir því að fara af stað. Mundu eftir að njóta ferðalagsins en ekki bíða eftir að þú sért búinn að ná markmiðunum. Geymdu markmiðin þín á góðum stað og skoðaðu þau seinna í lífinu. Það hjálpar til að sýna þér hversu langt þú ert kominn. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
Ráð frá Anníe Mist Þórisdóttur: Skrifaðu markmiðin niður (og lestu þau oft) Búðu til áætlun fyrir hvert markmið. Annars væri það eins og keyra bíl án korts og vonast til að komast á réttan stað. Deildu markmiðunum þínum með fólki sem lætur þig standa við þessi markmið. Skiptu markmiðunum þínum niður í eins lítil skref og hægt er. Stóru markmiðin eru ógnvekjandi en það er oft auðvelt að byrja á litlu skrefi Byrjaðu strax ekki bíða eftir því að fara af stað. Mundu eftir að njóta ferðalagsins en ekki bíða eftir að þú sért búinn að ná markmiðunum. Geymdu markmiðin þín á góðum stað og skoðaðu þau seinna í lífinu. Það hjálpar til að sýna þér hversu langt þú ert kominn.
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira