Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. febrúar 2021 11:56 „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Skjáskot „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum. Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum.
Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00
„Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00